Nýr rektor hefur það hlutverk að leiða skólastarfið til móts við tækifæri framtíðarinnar með starfsfólki, nemendum, hollvinum og stjórn. Rektor ber ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun skólans auk þess að vera leiðandi í markaðsstarfi, samskiptum við hagsmunaaðila, stjórnvöld og atvinnulífið.