lock search attention facebook home linkedin twittter

Lögfræð­ingur

Eining-Iðja leitar að öflugum lögfræðingi til starfa hjá félaginu.

Ferli lokið

Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf. Starfið er á Akureyri.

Starfssvið

 • Móttaka félagsmanna
 • Almenn upplýsingagjöf
 • Verkefnastjórnun
 • Lögfræðileg málefni, td. tengd kjarasamningum
 • Útreikningar
 • Eftirlit með vinnustaðaskírteinum
 • Samstarf og samskipti við hagsmunaaðila
 • Önnur tilfallandi verkefni

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Búið er að ráða í þetta starf. Við hvetjum atvinnuleitendur til þess að skrá sig í ráðningarkerfi Capacent. Þegar nýskráningu er lokið mælum við með því að fylgjast vel með auglýstum störfum og sækja um þau sem vekja áhuga. Þó er það svo að mörg störf eru ekki auglýst og í þeim tilfellum leitum við í gagnagrunni okkar að frambærilegu fólki. Því er mikilvægt að skráning þín sé ítarleg og gefi góðar upplýsingar um hæfnisþætti og reynslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Lögfræðimenntun eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Reynsla og þekking á vinnumarkaði og nærsamfélaginu
 • Þekking á lögfræðilegum málefnum eins og vinnurétti kostur
 • Þekking á kjarasamningsmálum kostur
 • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
 • Geta til að skilja og setja sig inn í mismunandi aðstæður einstaklinga
 • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
 • Góð almenn tölvukunnátta
 • Góð tungumálakunnátta, í íslensku og ensku og geta til að koma frá sér efni í ræðu og riti

Félagssvæði Einingar-Iðju er Akureyri, Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð og allir hreppar Eyjafjarðarsýslu. Einnig Svalbarðsstrandar- og Grýtubakkahreppur í Suður- Þingeyjarsýslu. Félagið heldur úti öflugri þjónustu fyrir félagsmenn og leitast er við að tryggja þeim sem bestan aðgang að upplýsingum og þjónustu. Fjórtán starfsmenn starfa hjá félaginu á skrifstofum félagsins á Akureyri, Dalvík og í Fjallabyggð.