Auk þeirra hæfniskrafna sem tilgreindar eru er leitað að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi í starfið með mikla leiðtogahæfni. Sviðsstjóri hefur mannaforráð og er næsti yfirmaður stjórnenda grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla, safna, íþrótta- og æskulýðsmála og starfsmanna skólaskrifstofu.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Neðangreindar menntunar- og hæfniskröfur eru ekki í áhersluröð.