lock search attention facebook home linkedin twittter

Vöru­merkja­stjóri

Eitt af leiðandi fyrirtækjum í innflutningi, sölu og markaðssetningu á áfengum drykkjarvörum óskar eftir að ráða vörumerkjastjóra til starfa.

Fyrirtækið flytur inn og selur léttvín frá öllum helstu vínræktarsvæðum heims. Fyrirtækið flytur einnig inn úrval bjórs ásamt nánast öllum tegundum af sterku áfengi.

Starfssvið

 • Markaðssetning á vörumerkjum í samræmi við lög.
 • Samskipti við birgja og framleiðendur.
 • Samskipti við innlenda viðskiptavini.
 • Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsóknarfrestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
 • Reynsla af markaðsmálum og vefmarkaðssetningu sem og þekking á samfélagsmiðlum.
 • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
 • Góð almenn tölvukunnátta og reynsla af helstu forritum.
 • Frumkvæði í starfi, sveigjanleiki og jákvæðni.
 • Áhugi á vínmenningu, kokteilum, matargerð ofl.