lock search attention facebook home linkedin twittter

Fjár­mála­stjóri

Leitað er að fjármálastjóra til starfa á höfuðborgarsvæðinu.

Um er að ræða mjög áhugavert starf í ört vaxandi samstæðu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Starfssvið

 • Fagleg forysta og verkstjórn á daglegum verkefnum fjármálasviðs.
 • Umsjón með fjármálum, reikningshaldi, uppgjörum og fjárreiðum.
 • Regluleg skýrslugerð.
 • Ábyrgð á gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana.
 • Fjárhagslegar úttektir og greiningar.
 • Þátttaka í stefnumótun og önnur fjármálatengd verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
 • Reynsla af fjármálastjórnun.
 • Reynsla af uppgjörum samstæðu.
 • Greiningarhæfni ásamt færni í að taka saman upplýsingar og setja þær fram á skilmerkilegan og skýran hátt.
 • Góð íslensku og enskukunnátta er nauðsynleg.
 • Færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 5 Ráðningu lokið

Umsóknarfrestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.