lock search attention facebook home linkedin twittter

Mig langar að skipta um starf en vil síður láta vinnu­veit­enda vita af áformum mínum – er farið með allar umsóknir sem trún­að­armál?

Flestir sem leita til okkar eru enn í starfi og vilja ekki láta vinnuveitanda vita af áformum sínum fyrr en nýtt starf er í höfn – eða viðræður á lokastigi. Við förum með allar skráningar hjá okkur sem trúnaðarmál sem þýðir að aðrir en starfsfólk okkar vita ekki af skráningunni. Við sendum ekki upplýsingar um skráða einstaklinga til fyrirtækja nema að fengnu leyfi umsækjenda. Sæki umsækjandi hins vegar um tiltekið auglýst starf er litið svo á að hann sé að gefa leyfi til þess að senda umsóknina til viðkomandi fyrirtækis.