lock search attention facebook home linkedin twittter

Eru önnur störf í boði hjá ykkur en þau sem birtast á heima­síð­unni?

Í sum störf leitum við að umsækjendum eingöngu í gagnagrunni okkar og birtast þau störf ekki endilega á heimasíðu okkar eða annars staðar. Þegar leitað er að umsækjendum í ákveðið starf er leitað eftir bakgrunni einstaklings, starfsreynslu og/eða menntun. Það er því mikilvægt að fylla grunnskráninguna vel inn þegar þú skráir þig hjá okkur því það eykur líkurnar á að við finnum þig þegar rétta starfið er í boði. Það borgar sig að hafa augun opin og skoða Störf í boði reglulega og sækja um þau störf sem birtast þar og þú hefur raunverulegan áhuga á.