lock search attention facebook home linkedin twittter

Bókari – 50%

SÍBS óskar eftir að ráða bókara í 50% starf. Starfið heyrir undir skrifstofustjóra.

Starfssvið

 • Færsla bókhalds.
 • Afstemmingar.
 • Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Menntun sem nýtist í starfi t.d. viðurkenndur bókari.
 • Reynsla af almennum bókhaldsstörfum.
 • Reynsla og þekking á DK bókhaldskerfi.
 • Frumkvæði og nákvæm vinnubrögð.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsóknarfrestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.

SÍBS vinnur að heilbrigði þjóðarinnar með fræðslu, forvörnum og endurhæfingu. SÍBS á og rekur endurhæfingarmiðstöðina Reykjalund og öryrkjavinnustaðinn Múlalund, ásamt Happdrætti SÍBS og Heilsumiðstöð SÍBS. SÍBS eru samtök sjúklingafélaga með um sjö þúsund félagsmenn og öll starfsemi samtakanna er rekin án hagnaðarsjónarmiða.