lock search attention facebook home linkedin twittter

Móttaka og síma­þjón­usta

Rekstrarfélag Stjórnarráðsins óskar eftir að ráða lipran og jákvæðan einstakling sem sýnir frumkvæði og hefur metnað til að taka vel á móti fólki og veita góða þjónustu.

Ferli lokið

Um er að ræða fullt starf alla virka daga klukkan 8.00-16.00 en einnig gæti verið möguleiki á hlutastarfi.

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.

Starfssvið

 • Símaþjónusta.
 • Móttaka gesta.
 • Undirbúningur funda og frágangur.
 • Ýmis tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Búið er að ráða í þetta starf. Við hvetjum atvinnuleitendur til þess að skrá sig í ráðningarkerfi Capacent. Þegar nýskráningu er lokið mælum við með því að fylgjast vel með auglýstum störfum og sækja um þau sem vekja áhuga. Þó er það svo að mörg störf eru ekki auglýst og í þeim tilfellum leitum við í gagnagrunni okkar að frambærilegu fólki. Því er mikilvægt að skráning þín sé ítarleg og gefi góðar upplýsingar um hæfnisþætti og reynslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Reynsla af símaþjónustu og öðrum þjónustustörfum er æskileg.
 • Stúdentspróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
 • Framúrskarandi þjónustulund og vönduð framkoma.
 • Færni í samskiptum og jákvætt viðmót.
 • Góð almenn tölvuþekking er nauðsynleg.
 • Gott vald á íslensku og ensku.