lock search attention facebook home linkedin twittter

Fjár­mála­stjóri

Pegasus auglýsir eftir fjármálastjóra til að ganga til liðs við samheldið teymi starfsmanna.

Fyrirtækið starfar í síbreytilegu umhverfi og reiðir sig á samvinnu og samheldni starfsmannahópsins.

Starfssvið

 • Öll umsjón með fjármálum fyrirtækisins m.a.:
 • Vinna við bókhald og uppgjör.
 • Launavinnsla.
 • Samvinna við endurskoðanda.
 • Ýmis álagstengd verkefni.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsóknarfrestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Haldgóð reynsla af bókhaldi og fjármálum.
 • Sveigjanleiki og geta til þess að bregðast hratt við þegar þess gerist þörf.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum vilji til að vera virkur hluti af teymi.
 • Góð skipulagshæfni og geta til að halda utan um ólík viðfangsefni.
 • Enskukunnátta skilyrði.

Pegasus framleiðir og meðframleiðir auglýsingar, kvikmyndir, sjónvarpsþáttaraðir og fleira. Allsherjar framleiðslu þjónusta á Íslandi og Grænlandi.

Í yfir 30 ár hefur teymi metnaðarfullra sérfræðinga séð um að hámarka framleiðsluvirði fyrir auglýsingar, tónlistarmyndbönd, viðburði, fyrirtækjakynningar og myndatökur.