lock search attention facebook home linkedin twittter

Bókari

Keahótel ehf. óska eftir öflugum aðila í starf bókara á aðalskrifstofu fyrirtækisins á Akureyri.

Starfssvið

 • Fjárhagsbókhald
 • Afstemmingar og uppgjör
 • Bókanir innkaupareikninga
 • Þátttaka í launavinnslum

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Haldgóð reynsla af bókhaldsstöfum
 • Góð þekking á bókhaldskerfum
 • Reynsla af launavinnslu æskileg
 • Metnaður og frumkvæði
 • Nákvæmni, skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum
 • Jákvæðni og lipurð í samskiptum

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2019

Keahótel ehf. er eitt stærsta hótelfélag landsins og rekur samtals ellefu hótel, sjö í Reykjavík, tvö á Akureyri, eitt við Mývatn og eitt við Vík í Mýrdal, aðalskrifstofur fyrirtækisins eru á Akureyri. Hótelin eru búin samtals 900 herbergjum og þjónusta ferðamenn, innlenda sem erlenda, allt árið um kring. Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur starfsfólks með fjölbreyttan bakgrunn, á starfsstöðvum fyrirtækisins starfa yfir 300 starfsmenn. Við leggjum áherslu á metnað, hæfni og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi.