lock search attention facebook home linkedin twittter

Verk­fræð­ingur eða bygg­inga­tækni­fræð­ingur

Grafa og grjót ehf. óskar eftir að ráða verkfræðing eða byggingatæknifræðing til starfa. Um er að ræða 100% starf.

Starfssvið

 • Úrvinnsla á gögnum.
 • Mælingar.
 • Tilboðsgerð.
 • Eftirlit og úttektir.
 • Gerð og eftirlit verkferla.
 • Verkefnastjórnun.
 • Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Verkfræði eða tæknifræði menntun.
 • Kunnátta á helstu forrit og almenn tölvukunnátta.
 • Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti.
 • Gott skynbragð á framsetningu gagna.
 • Góð samstarfs- og samskiptahæfni.
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
 • Reynsla á vélstýringu er kostur.

Fyrirtækið / stofnunin

Grafa og grjót er jarðvinnu fyrirtæki sem starfar bæði á opinberum og einkamarkaði. Fyrirtækið kappkostar að bjóða uppá framúrskarandi þjónustu og aðstöðu, jafnt fyrir viðskiptavini sem og starfsmenn og er framúrskarandi fyrirtæki 2019.  Grafa og grjót er með einn yngsta tækja- og bílaflotann á markaðnum og hóf nýlega byggingu á nýjum höfuðstöðvum. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 50-60 manns.
Núverandi verkefni er m.a: Urriðaholt, Grænakinn, Frakkastígur og Dalskóli.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 5 Ráðningu lokið

Umsóknarfrestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.