lock search attention facebook home linkedin twittter

Rekstr­ar­stjóri

Endurvinnslan óskar eftir að ráða rekstrarstjóra til að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.

Ferli lokið

Rekstrarstjóri ber ábyrgð á starfsmannamálum, áhættumati fyrirtækisins og vinnur við að innleiða og viðhalda stöðlum og verkferlum. Nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.endurvinnslan.is

Starfssvið

 • Rekstur tækja og húsnæðis.
 • Starfsmannamál.
 • Áætlanagerð og kostnaðareftirlit.
 • Öryggis– og gæðamál.
 • Innkaup og birgðahald.
 • Samskipti við umboðsmenn, verktaka og ytri.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Búið er að ráða í þetta starf. Við hvetjum atvinnuleitendur til þess að skrá sig í ráðningarkerfi Capacent. Þegar nýskráningu er lokið mælum við með því að fylgjast vel með auglýstum störfum og sækja um þau sem vekja áhuga. Þó er það svo að mörg störf eru ekki auglýst og í þeim tilfellum leitum við í gagnagrunni okkar að frambærilegu fólki. Því er mikilvægt að skráning þín sé ítarleg og gefi góðar upplýsingar um hæfnisþætti og reynslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Menntun og reynsla í rekstri tæknifyrirtækis.
 • Leiðtogahæfileikar.
 • Víðtæk reynsla af tækniumhverfi og þekking á rekstri véla og tækja.
 • Reynsla af áætlanagerð og eftirfylgni þeirra.
 • Reynsla/þekking á gæða- öryggismálum og áhættumati.
 • Áhugi og vilji til að tileinka sér nýjungar.
 • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri.
 • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum.
 • Samskipti við birgja og samningagerð.
 • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti.