lock search attention facebook home linkedin twittter

Verk­efna­stjóri í viðskipta­þróun

Eik fasteignafélag leitar að skipulögðum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, metnaði og framúrskarandi samskiptahæfileikum til að sinna starfi verkefnastjóra á viðskiptaþróunarsviði.

Ferli lokið

Starfssvið

 • Þróun nýrra viðskipatækifæra.
 • Mótun umhverfisstefnu Eikar og umhverfismál.
 • Samskipti við hagaðila.
 • Skilgreining stefnumarkandi verkefna með faglegum hætti.
 • Undirbúningur afmarkaðra verkefna, gerð verkefnisáætlana, skipulagning, framkvæmd og lúkning.
 • Greiningar.
 • Ýmis önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
 • Meistaranám í verkefnastjórnun (MPM) æskilegt.
 • Reynsla í verkefnastjórnun nauðsynleg.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi.
 • Lausnamiðuð hugsun.
 • Mjög góð tölvukunnátta.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Búið er að ráða í þetta starf. Við hvetjum atvinnuleitendur til þess að skrá sig í ráðningarkerfi Capacent. Þegar nýskráningu er lokið mælum við með því að fylgjast vel með auglýstum störfum og sækja um þau sem vekja áhuga. Þó er það svo að mörg störf eru ekki auglýst og í þeim tilfellum leitum við í gagnagrunni okkar að frambærilegu fólki. Því er mikilvægt að skráning þín sé ítarleg og gefi góðar upplýsingar um hæfnisþætti og reynslu.

Eik fasteignafélag sérhæfir sig í eignarhaldi og útleigu á atvinnuhúsnæði. Félagið er meðal stærstu fasteignafélaga landsins með rúmlega 300 þúsund fermetra í yfir 100 fasteignum. Um 84% af eignasafni þess er á helstu viðskiptakjörnum höfuðborgarsvæðisins og eru leigutakar félagsins yfir 450 talsins í yfir 600 leigueiningum. Hlutabréf félagsins eru skráð á aðallista Nasdaq Iceland.

 

Gildi Eikar eru, áreiðanleiki, fagmennska, frumkvæði og léttleiki.