lock search attention facebook home linkedin twittter

Hjúkr­un­ar­for­stjóri

Reykhólahreppur auglýsir stöðu hjúkrunarforstjóra.

Leitað er að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi með faglega sýn í öldrunarmálum.

Um 100% starfshlutfall er að ræða.

Starfssvið

 • Fagleg ábyrgð á hjúkrunarþjónustu.
 • Umsjón með og ábyrgð á fjármálum, rekstri og stjórnun heimilisins.
 • Starfsmannamál, þ.m.t.umsjón með ráðningum og vaktaplönum.
 • Hjúkrunarforstjóri er ábyrgur gagnvart stjórn Barmahlíðar.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsóknarfrestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólagráða í hjúkrunarfræði.
 • Framhaldsmenntun og reynsla í geðhjúkrun æskileg.
 • Þekking á RAI-mati.
 • Farsæl stjórnunarreynsla og stjórnunarhæfni áskilin.
 • Reynsla og/eða þekking af rekstri.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og góður samstarfsvilji.