lock search attention facebook home linkedin twittter

Þjón­ustu­stjóri

Fyrirtæki í Reykjavík leitar að þjónustumiðuðum einstaklingi til að hanna og fylgja eftir þjónustustefnu þess auk þess að hafa umsjón með markaðsstarfi.

Ferli lokið

Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og stýrt verkefnum.

Um tímabundna ráðningu er að ræða í eitt ár og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Starfssvið

 • Veita upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina.
 • Vinna að rafrænum leiðum, útfæra rafræna þjónustu á netinu.
 • Umsjón með markaðsmálum.
 • Vinna við heimasíðu.
 • Viðburðastjórnun.
 • Þróun nýrra þjónustuleiða.
 • Önnur tilfallandi störf.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Búið er að ráða í þetta starf. Við hvetjum atvinnuleitendur til þess að skrá sig í ráðningarkerfi Capacent. Þegar nýskráningu er lokið mælum við með því að fylgjast vel með auglýstum störfum og sækja um þau sem vekja áhuga. Þó er það svo að mörg störf eru ekki auglýst og í þeim tilfellum leitum við í gagnagrunni okkar að frambærilegu fólki. Því er mikilvægt að skráning þín sé ítarleg og gefi góðar upplýsingar um hæfnisþætti og reynslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólapróf sem nýtist í starfi.
 • Reynsla af þjónustumiðuðu umhverfi.
 • Markaðsþenkjandi hugsun og frumkvæði.
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi.
 • Mjög góð samskiptafærni og þjónustulund skilyrði.
 • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
 • Góð almenn tölvufærni.