lock search attention facebook home linkedin twittter

Sölu- og þjón­ustu­ráð­gjafi

Traust og þekkt fyrirtæki á sviði tækja og búnaðar óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan sölu- og þjónusturáðgjafa til starfa.

Um fjölbreytt og krefjandi starf til framtíðar er að ræða fyrir réttan einstakling. Starfið mun kalla á einhver ferðalög, innanlands og erlendis.

Starfssvið:

 • Ráðgefandi sala á tækum og búnaði.
 • Heimsóknir til viðskiptavina sem eru útgerðarfyrirtæki, vélsmiðjur, verkstæði, verktakar, einyrkjar ofl.
 • Samskipti við verktaka og samstarfsfyrirtæki.
 • Sala og þjónusta
 • Bilanagreiningar, stillingar á búnaði og smærri viðgerðir.
 • Önnur tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur:

 • Menntun í vélfræði, á sviði rafvirkjunar, vélvirkjunar, vélstjórnunar eða bifvélavirkjunar eða víðtæk reynsla af vinnu við áðurnefnt er skilyrði.
 • Þekking á iðnaði sem og þekking og reynsla af vörum fyrirtækisins kostur.
 • Reynsla af sölustörfum og geta til sölu mikill kostur.
 • Reynsla af viðgerðum og viðhaldi tækja er mikill kostur
 • Góð kunnátta í íslensku og ensku og geta til að tjá sig í ræðu og riti.
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og vilji og metnaður til að ná árangri.
 • Samstarfsvilji og þjónustulund.

 

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 5 Ráðningu lokið

Umsóknarfrestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.