lock search attention facebook home linkedin twittter

Hótel­stjóri

Spennandi hótel á Suðurlandi leitar að hótelstjóra.

Leitað er að árangursdrifnum og metnaðarfullum einstaklingi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila, húsnæði og fæði eru hluti af kjörum starfsmanns.

Starfssvið

 • Umsjón með daglegri stjórnun og rekstri hótelsins.
 • Stjórnun starfsmanna, ráðningar og þjálfun.
 • Tilboðs- og samningagerð.
 • Viðskiptatengsl og öflun nýrra viðskiptavina.
 • Vöru- og þjónustuþróun.
 • Almenn verkefni á hótelinu t.d. gestamóttaka, bókanir og önnur þjónusta við gesti.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 2019

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Reynsla á sviði reksturs eða hótelstjórnunar.
 • Reynsla af starfi sem stjórnandi skilyrði, helst á sviði hótelstjórnunar.
 • Reynsla af stjórnun starfsmanna og fjárhagslegs reksturs.
 • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í máli og riti er skilyrði.
 • Leiðtogahæfileikar, skipulagni og sjálfstæði vinnubrögð.
 • Framúrskarandi samskiptahæfileikar.
 • Nákvæmni og tölugleggni.
 • Kunnátta á DK bókhaldskerfi.