lock search attention facebook home linkedin twittter

Iðnmennt­aður aðstoð­ar­maður rekstr­ar­stjóra nýs hátækni­vöru­húss

Þekkt og traust innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða iðnmenntaðan einstakling í starf aðstoðarmanns rekstrarstjóra nýs hátæknivöruhúss.

Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf. Lykileiginleikar starfsmanns eru fagmennska, liðshugsun, hugrekki og gleði. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á verkefninu.

Starfssvið

 • Rekstur og viðhald vél- og stjórnkerfa í vöruhúsi.
 • Helstu kerfi eru: sjálvirk vörustjórnkerfi, frysti- og kælikerfi, vararafstöðvar, hússtjórnarkerfi og PLC kerfi.
 • Aðkoma að verkefna- og tímaáætlanagerð.
 • Vinna við fyrirbyggjandi viðhald.
 • Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Menntun á sviði vélvirkjunnar, rafvirkjunnar eða sambærileg menntun skilyrði.
 • Reynsla af sambærilegum verkefnum.
 • Góð almenn tölvukunnátta.
 • Góð kunnátta í íslensku og ensku og geta til að tjá sig í ræðu og riti.
 • Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 5 Ráðningu lokið

Umsóknarfrestur er liðinn og nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.