lock search attention facebook home linkedin twittter

Bókari / launa­full­trúi

Capacent berast reglulega beiðnir um aðila í starf bókara og launafulltrúa. Um er að ræða almenna umsókn sem Capacent getur notað við slíkar beiðnir.

Í kynningarbréfi skal fylgja svör við eftirfarandi spurningum, hverri spurningu skal svarað með að hámarki 200 orðum:

 1. Hver er reynsla þín af bókhaldi og á hvaða þætti hefur helst reynt?
 2. Hver er reynsla þín af uppgjöri og afstemmingum?
 3. Hver er reynsla þín af launavinnslu?
 4. Hvaða bókhaldskerfi hefur þú notað við störf þín?
 5. Hvernig hefur reynt á skipulagshæfileika þína?

Starfssvið

 • Almennt reikningshald
 • Reikningagerð
 • Afstemmingar og uppgjör
 • Tölfræðileg úrvinnsla
 • Laun og launavinnsla

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 16. desember 2018

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Haldgóð reynsla af bókhaldsstöfum
 • Góð þekking á bókhaldskerfum
 • Reynsla af launavinnslu æskileg
 • Metnaður og frumkvæði
 • Nákvæmni, skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum
 • Jákvæðni og lipurð í samskiptum