lock search attention facebook home linkedin twittter

Bókari

Fyrirtæki í ferðaiðnaði staðsett á Reykjanesi óskar eftir að ráða öflugan bókara til starfa.

Ferli lokið

Um 100% starf er að ræða.

Starfssvið

 • Öll almenn bókunarstörf.
 • Launavinnsla.
 • Lánadrottnabókhald/viðskiptamannabókhaldi.
 • Greiðsla reikninga og gerð greiðsluáætlana.
 • Umsjón með innheimtu.
 • Fullvinnsla gagna í hendur endurskoðenda.
 • Samskipti við viðskiptamenn og birgja.
 • Ýmsar afstemmingar.
 • Önnur tilfallandi störf.

Umsókn

 • 1 Opið fyrir umsóknir
 • 2 Umsóknarfrestur liðinn
 • 3 Mat umsókna í gangi
 • 4 Viðtöl hafin
 • 5 Ráðningu lokið

Búið er að ráða í þetta starf. Við hvetjum atvinnuleitendur til þess að skrá sig í ráðningarkerfi Capacent. Þegar nýskráningu er lokið mælum við með því að fylgjast vel með auglýstum störfum og sækja um þau sem vekja áhuga. Þó er það svo að mörg störf eru ekki auglýst og í þeim tilfellum leitum við í gagnagrunni okkar að frambærilegu fólki. Því er mikilvægt að skráning þín sé ítarleg og gefi góðar upplýsingar um hæfnisþætti og reynslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Viðurkenndur bókari er kostur.
 • Reynsla af bókhaldi áskilin.
 • Góð kunnátta á Navision/TOK áskilin.
 • Góð kunnátta á Excel, Word og Outlook áskilin.
 • Reynsla af launavinnslu.
 • Mjög góð almenn tölvukunnátta.
 • Mjög góð íslenskukunnátta í tali og riti.
 • Mjög góð enskukunnátta í tali og riti.
 • Jákvætt viðmót.
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.