lock search attention facebook home linkedin twittter

Vinnu­staða­menning

Capacent beitir skilvirkum og áhrifaríkum tólum í greiningu og breytingar innleiðingu vinnustaða menningar

„Menning étur stefnu í morgunmat“ er frasi frá Peter Drucker sem hefur lifað lengi en virðist vera ná til sífellt fleiri í atvinnulífi samtímans. Starfsfólk er hornsteinn allra fyrirtækja og stofnana. Ef starfsfólk er ekki í takt við stefnu og markmið einingarinnar eru litlar líkur á hámarks árangri og innleiðingu. Menning er skilgreind sem hegðunarmynstur sem umhverfið með einhverjum hætti hvetur til, hvetur frá eða samþykkir. Til þess að stjórna menningu þarf stjórna þeim skilaboðum sem eru send út og aðlaga kerfin sem stýra hegðun einstaklingana.

Capacent beitir skilvirkum og áhrifaríkum tólum í greiningu og breytingar innleiðingu vinnustaða menningar. Dæmi um slíkar aðferðir eru menningarskimun Capacent sem og ónefnt borðspil sem hefur verið notað í fjölda verkefna.

Tími slíkrar greiningar fer eftir skipulagi og stærð einingarinnar sem tekið er út hverju sinni. Sérstaða Capacent felst í ítarlegri greiningarvinnu og djúpu innsæi í vísindin á bakvið slíkar greiningar ásamt innsæi okkar í ótal skipulagsheildir yfir lengri tíma. Í ofanálag getur Capacent reynst dýrmætur samstarfsaðili í innleiðingu breytinga sem gætu komið í kjölfar greininganna.

Ef þú hefur áhuga á fundi um þessa vöru ekki hika við að hafa samband við ráðgjafa Capacent.