lock search attention facebook home linkedin twittter

Vinnu­stofa í grein­ingu á lykil­mæli­kvörðum

Framhald á námskeiði í greiningu á lykilmælikvörðum.

Ráðgjafi stýrir vinnu stjórnenda við val og uppsetningu á kvörðum. Vinnustofu fylgir undirbúningur ráðgjafa á markmiðum þeirrar einingar sem mætir á vinnustofuna. Ráðgjafi getur tekið saman umræðu og gert tillögu að mælikvörðum í kjölfarið.

Fyrir hverja: Stjórnendur

Fjöldi: 6 -12

Tegund: Vinnustofa

Lengd: 3-6 klst.

Ábati: Farið hefur verið yfir mótun og val lykilmælikvarða fyrir einingu eða fyrirtæki. Afurðir eru hríslaðir mælikvarðar með lágmarksárekstrum ásamt leiðbeiningum með þeim. Kvarðar geta eftir hendinni hríslast víða um fyrirtækið eða einingunni.