lock search attention facebook home linkedin twittter

Kynning á hugmynda­fræði Lykil­korta og grunn­virkni kerf­isins

Farið er yfir hugmyndafræði Lykilkorta og notkunar þeirra í frammistöðusamtölum og í frammistöðustjórnun.

Kennd uppsetning frammistöðumælikvarða og uppsetning lykilkorta; mælikvarði, viðmið og vægi. Rætt um framkvæmd mánaðarlega samtala, markmiðasetningu og eftirfylgni. Skoðuð skjáskot úr kerfinu.

Fyrir hverja: Námskeiðið er ætlað stjórnendum og ábyrgðaraðilum kerfis í fyrirtækjum.

Fjöldi: 2-20

Tegund: Kynning/Fræðsla

Lengd: 2 klst.

Ábati: Að lokinni kynningu þekkja þátttakendur möguleika Lykilkorta, vita hvernig á að stofna notendur, fylla inn í Lykilkort, skilgreina Lykilmælikvarða, búa til markmið- og viðmið og skilja grunnvirkni aðferðafræðinnar.