Capacent kynnir með stolti nýtt samstarf við atvinnuleitarmiðilinn Alfreð.
Á undanförnum vikum höfum við hjá Capacent bætt góðu fólki við okkar hóp. Hér að neðan má lesa enn frekar um þá aðila.
Takk fyrir komuna á fundinn okkar um áreiðanleg upplýsingaskil sem haldinn var hjá Capacent í gær, 5. desember.
Nú standa yfir þó nokkrar breytingar á heimasíðu Capacent. Þetta á við um Capacent á Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi þar sem hvert fyrirtæki hefur sína nálgun og sínar þarfir varðandi útlit og virkni. Því miður hefur þetta tekið lengri tíma og ollið meiri vandræðum en gert var ráð fyrir. Helstu vandræðin eiga við greiningahluta Capacent sem og aðrar tengingar á milli síða og virkni þeirra. Við viljum því biðjast afsökunar á þeim truflunum sem okkar viðskiptavinir og aðrir gestir á síðuna okkar hafa orðið fyrir og verða á næstu dögum. Vinsamlega sendið okkur ábendingar á lisbet.hannesdottir@capacent.is ef þið upplifið að eitthvað virki ekki og þið þurfið frekari upplýsingar.
Fréttablaðið hafði jafnréttismál til umfjöllunar í blaði þeirra 24. október.
Árleg könnun BI Survey á viðskiptagreindarhugbúnaði var birt nú í vikunni. Þetta er ein umfrangsmesta alþjóðlega könnunin sem gerð er meðal notenda á hugbúnaði fyrir viðskiptagreind.
Capacent sér um uppsetningu og rekstur á Power BI lausn sem notast var við til að samþætta og setja fram upplýsingar um fjármál og rekstur sveitarfélagsins.
Capacent sá um uppsetningu og rekstur á Power BI lausn sem notast var við til að samþætta og setja fram upplýsingar um fjármál og rekstur sveitarfélagsins.
Ráðgjafar Capacent bjóða stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja og stofnana á Norðurlandi hjartanlega velkomna á síðdegisfund á Akureyri fimmtudaginn 8. júní. Flutt verða stutt erindi og fundinum lýkur með kokteilboði.
Capacent fékk viðurkenningu á heimsráðstefnu Qlik í Orlando fyrir að vera sá samstarfsaðili á Norðurlöndunum sem vaxið hefur hvað hraðast. Um 3.000 manns sóttu ráðstefnuna.
Magnus Östlund, Edvard Björkenheim og Ingvi Þór Elliðason munu draga upp mynd af þeim tækifærum sem eru til staðar varðandi skilvirka stjórnun veltufjár og útskýra hvað þau fyrirtæki sem ná bestum árangri eigi sameiginlegt og hvaða aðferðum er beitt í svona verkefnum.
Arcur Finance er nýtt félag sem sérhæfir sig í fjármögnun fyrirtækja. Stofnendur Arcur Finance eru Sigurður Kristinn Egilsson og Capacent.
Capacent í Svíþjóð og Capacent á Íslandi hafa sameinast með kaupum þess fyrrnefnda á meirihluta hlutabréfa í Capacent á Íslandi. Stefna félagsins er að vaxa með jafnt innri vexti sem og fjárfestingum. Kaupin á Capacent á Íslandi eru liður í því að styrkja stöðu félagsins á Norðurlöndum.
Capacent og H&M hafa gert samstarfssamkomulag um ráðningar starfsfólks fyrirtækisins á Íslandi en H&M hefur rekstur tveggja verslana í Smáralind og Kringlunni í haust.
Jólakveðja frá starfsfólki Capacent
Halldór Þorkelsson lögfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi. Hann tekur við starfinu um áramót af Ingva Þór Elliðasyni, sem mun snúa sér að ráðgjafarverkefnum af fullum krafti.
Í dag opnar Reykjavíkurborg vefsvæðið Opin fjármál Reykjavíkurborgar en þar er m.a. hægt að skoða útgjöld niður á einstaka birgja sem fagsvið og skrifstofur Reykjavíkurborgar skipta við.
Í dag, fimmtudaginn 1. desember, verður skrifstofa Capacent lokuð frá kl. 13:00 vegna jarðarfarar Helgu Jónsdóttur, ráðgjafa.
Qlik hugbúnaður frá Capacent notaður til framsetningar á gögnum vefsins.
Á málþingi þann 14. október mun Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri fjalla um húsnæðismarkaðinn í Reykjavík.
Mælaborð húsnæðismarkaðar er nýtt verkfæri sem sækir upplýsingar um húsnæðismál í ýmsa gagnagrunna og birtir á myndrænan hátt staðreyndir um húsnæðismarkaðinn á Íslandi.
Reykjavíkurborg hefur gert samning við Capacent um kaup og innleiðingu á hugbúnaði fyrir framsetningu stjórnendaupplýsinga og mun innleiðing hefjast nú á haustmánuðum.
Dokkufundur fimmtudaginn 8. september
Steinþór Þórðarson, ráðgjafi Capacent, verður með fyrirlestur á Lean Ísland þann 6. apríl nk. Þar fjallar hann um mögulegan þátt mannauðsteymisins í Lean innleiðingum.
Greiningardeild Capacent stóð fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni "Hvernig virka tryggingafélög - Eru háar arðgreiðslur of lágar?"
Morgunverðarfundur fimmtudaginn 31. mars
Iceland Tourism Investment Conference & Exhibition verður haldin í Hörpu 29. Febrúar og 1. mars. Ráðstefnan er hugsuð fyrir stjórnendur fyrirtækja og stofnana í ferðaþjónustu á Íslandi, auk fulltrúa fjárfestingasjóða og banka.
Í tilefni Framadaga ákvað Capacent að gefa fjórum heppnum einstaklingum styrkleikamat ásamt tíma hjá ráðgjafa þar sem farið er yfir hvernig nýta megi styrkleika til árangurs.
Birna Bragadóttir hefur hafið störf hjá Capacent sem ráðgjafi í þjónustustjórnun, mannauðsstjórnun og stjórnendaeflingu.
Á sýningarbás Capacent á UTmessunni var gestum boðið að taka þátt í happadrætti. Vinningurinn var glæsilegur iPad Air. Trausti Þór Friðriksson reyndist hafa heppnina með sér að þessu sinni og óskum við honum innilega til hamingju.
Capacent hefur staðist styrkleikamat Creditinfo og er framúrskarandi fyrirtæki 2015. Þetta er fjórða árið í röð sem Capacent hlýtur viðurkenninguna.