lock search attention facebook home linkedin twittter

TimeXtender

Við skilgreiningu, uppbyggingu og viðhald á vönduðum vöruhúsum gagna nýtir Capacent lausnina TimeXtender (TX) sem einfaldar bæði verklag og tryggir vandað vöruhús gagna.

Höfuðáskorun hefðbundinna viðskiptagreindarlausna er:

  • Að geta séð minnst 6 mánuði fram í tímann þær þarfir sem viðskiptagreindarnotendur hafa á þeim tíma
  • Að sætta sig við að breytingar á viðskiptagreindarlausnum tekur langan tíma og er erfitt og dýrt ferli
  • Að þurfa að taka ákvarðanir byggðar á ályktunum frekar en staðreyndum

Einmitt þetta vilja hagsmunaðilar ekki taka þátt í.

Lausnin er því vöruhús gagna byggt upp með TimeXtender sem:

  • Skilar niðurstöðu og árangri frá fyrsta degi
  • Er auðvelt í notkun og viðhaldi samhliða umbreytingum í þínu fyrirtæki
  • Skilar á rauntíma tölum/niðurstöðum sem eru nákvæmar í hvert skipti.

Sjá nánar hér

Capacent nýtir sér „Capacent BI Framework“ fyrir uppsetninguna (architecture) og „My process“ aðferðarfræðinni, sem byggir á, framúrstefnulegu Lean verklagi þar sem agile og scrum er samþætt við „Rational Unified Process“.

Þetta þýðir að innleiðing getur verið mjög hröð og samtímis vönduð sem tryggir að árangur sjáist strax. Innleiðing er framkvæmt í skilgreindum sprettum og er hver sprettur framkvæmdur á 2-3 vikum. Markvisst verklag og verkefnastjórnun tryggir innleiðinguna í nánu samstarfi við viðskiptavin.

Þess ber að geta að TimeXtender byggir á Microsoft SQL Server og vinnur vel með lausnum frá Qlik, Microsoft Dynamics, Oracle, Salesforce og mörgum öðrum lausnum, sjá nánari lista hér.

Nánar

Dæmi um notkun:

TimeXtender umhverfið

  • Námskeið og fræðsla – TX Agile Dimensional Modelling – TX ETL – TX Certification Workshop