lock search attention facebook home linkedin twittter

BI Manager_

BI Manager_ er sérhæfð lausn frá Capacent sem hámarkar árangur Power BI lausnarinnar.

BI Manager_

Capacent BI Manager_ er öflug veflausn sem auðveldar Power BI birtingu upplýsinga fyrir margskonar notendahópa og notkunartilvik.

 • Keyrir í Azure skýjaþjónustu
 • Sérfræðingar þróa gagnamódel og Power BI skýrslur og mælaborð og
  stýra hvernig þau birtast innbyggð í veflausnum fyrir mismunandi hópa.
 • Lausnin er með öfluga aðgangsstjórnun, umsýsluviðmót (admin),
  API-viðmót o.fl. eiginleika

Hvernig virkar BI Manager_ ?

 • Stofnum „tenant“ á data.is og skilgreinum hlutverk (roles) og auðkenningarleiðir.
 • Skýrslur útbúnar í Power BI desktop eru settar inn í kerfið í gegnum umsýsluviðmótið.
 • Aðgangur eru settur fyrir skýrslur í takt við hlutverk, ýmist niður á skýrslur eða efni (Row Level Security).
 • Sjálfvirk uppfærsla er sett í gang ef við á.

Hér getur þú lagt inn beiðni um símtal frá ráðgjafa:

Kynningarefni

Glærur frá kynningarfundi 28. apríl má nálgast hér.

Hér er hægt að sjá myndband frá kynningarfundinum Þrautalaus Power BI innleiðing.