lock search attention facebook home linkedin twittter

Microsoft

Capacent er Microsoft partner sem setur áherslu á ráðgjöf tengda stjórnendaupplýsingum sem nýta nýjungar og tækni Microsoft lausna t.d. Power BI, SQL og Azure.

Power BI

Samþættir gögn, greinir þau og kemur á framfæri á myndrænan hátt.

Sjá nánar hér

Gagnatorg Capacent

SQL Server

Sjá nánar hér

Microsoft Azure

Sjá nánar hér

Krafan um að auka tekjur, lækka kostnað og auka framleiðni starfsmanna er ávallt til staðar. Til að ná þeim markmiðum með straumlínulöguðum ferlum er mikilvægt að nýta sér þá tækni og úrlausnir sem finnast.

Lausnirnar sem eru í boði eru oftast sem skýjalausnir þannig að hægt sé að komast hratt af stað og lágmarka rekstrarkostnað.

Ráðgjafar Capacent aðstoða fyrirtæki með greiningu á þörfum stjórnenda, framsetningu upplýsinga og  stýra innleiðingu lausna. Ef þörf er á eru viðeigandi verkferlar endurskoðaðir.

Sérfræðingar Capacent hafa yfir að ráða þekkingu og færni til að tryggja að verkefnin skili árangri.

 

Dæmi um framsetningu:

Microsoft umhverfið

  • Samskiptavettvangur „Community“
  • Námskeið og fræðsla
  • Þróunarsamstarf um sérlausnir