lock search attention facebook home linkedin twittter

Í lófa þínum les ég leynd­ar­málið góða

Meðfylgjandi er skuldabréfayfirlit vikunnar

Í lófa þínum les ég leyndarmálið góða:  Taugarnar eru þandar til hins ítrasta og spennan er í hámarki fyrir stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans þann 24. ágúst.  Nær allir markaðsaðilar spá óbreyttum stýrivöxtum. Capacent lætur ekki sitt eftir liggja við lófalestur og túlkun yfirlýsinga peningastefnunefndar. Ólíkt öðrum markaðsaðilum telur Capacent jafnmiklar líkur á stýrivaxtalækkun og óbreyttum stýrivöxtum.

Skoða greiningu →