lock search attention facebook home linkedin twittter

Icelandair Group, greining og verðmat 30.06.2016

Tekjur Icelandair Group hafa aukist hratt undanfarin ár, jafnvel þótt lækkun olíuverðs hafi haldið aftur af hækkun flugfargjalda. Ástæðan er veruleg aukning ferðamanna til Íslands, auk þess sem fjöldi farþega sem fljúga milli Evrópu og Norður Ameríku hefur aukist verulega. Leiðakerfi Icelandair er hryggjarstykkið í velgengni félagsins. Meðfylgjandi er skýrsla með greiningu og verðmati á félaginu.