lock search attention facebook home linkedin twittter

Nova, greining og verðmat 2. júní 2016

Nova hefur ákveðna sérstöðu á íslenskum fjarskiptamarkaði þar sem reksturinn er einfaldari en hjá stærstu samkeppnisaðilunum, Símanum og Fjarskiptum. Engum blöðum er um að fletta að árangursríkar markaðsherferðir og skírskotun til ungra notenda hefur aflað félaginu mikilla vinsælda og skilað sér í stórri markaðshlutdeild. Hér á eftir er gerð grein fyrir verðmati greiningardeildar Capacent á Nova miðað við fyrirliggjandi upplýsingar.