lock search attention facebook home linkedin twittter

Reginn, greining og verðmat 23.03.2016

Reginn hefur verið í miklum vexti síðustu ár með 272 þúsund fermetra til útleigu í lok árs 2015 en eignir félagsins í fermetrum talið voru 224 þúsund í árslok 2014. Félagið keypti eignasafn Fastengis árið 2015 sem nam 62 þúsund fermetrum en seldi hluta af eignasafninu aftur. Vöxtur félagsins heldur svo áfram er félagið tekur yfir eignir Ósvarar og CFV1 sem Reginn keypti í árslok 2015. Framangreindar breytingar hafa mikil áhrif á verðmat félagsins