lock search attention facebook home linkedin twittter

Viðbrögð við uppgjöri Símans

Viðbrögð við uppgjöri Símans á öðrum ársfjórðungi 2019

Afkoma Símans var í samræmi við væntingar Capacent. EBIT Símans á fyrsta árshluta 2019 nam 2,4 ma.kr samanborið við 2,6 ma.kr. á sama tíma í fyrra. Rekstraráætlun Capacent fyrir árið 2019 gerir ráð fyrir fyrir 4,8 ma.kr. EBIT. Tekjur eru lítillega hærri en Capacent reiknaði með en á móti er framlegð lítillega lægri.

Það eru ekki miklar sveiflur í rekstri Símans og hefur stöðugleiki einkennt rekstur. Líklega verður lítil breyting á verðmatsgengi sem er nú 5,0.

Það er ekkert viðhengi