lock search attention facebook home linkedin twittter

14 apr 2020

Þolin­mæði og þraut­seigja – hluti 1 og 2

Ása og Sigurjón voru á dögunum með fyrirlestur hjá Stjórnvísi fyrir stjórnendur og starfsfólk. Fyrirlesturinn birtum við í fimm hlutum og eru hér fyrstu tveir hlutarnir.

Þolinmæði og þrautseigja - 1. hluti

Í fyrsta hluta fer Sigurjón yfir þá áskorun sem nú blasir við okkur. Þá ræðir hann hvað VUCA tími er og hvernig skuli komast í gegnum slíkan tíma og eins hvað það þýðir fyrir stjórnendur til að átta sig á bæði sjálfum sér sem og starfsfólki sínu.

Þolinmæði og þrautsegja - 2. hluti

Í 2. hluta fer Ása yfir það sem einkennir VUCA tíma. Í dag er það veiran sem ógnar and-, félags-, og fjárhagslegri heilsu okkar og finnum við öll fyrir óöryggi.

Vinnan er komin heim og þar með tilefni til að átta sig á eigin aðstæðum og ná að skapa í samtali við stjórnendur nýjar sálfræðilegan samning og virða hann, gagnvart okkur sjálfum sem og öðrum fjölskyldumeðlimum.

Þá ræðir Ása að lokum um tækifærið í tækninni annars vegar og hugarfarinu hins vegar. Hvaða hlutverk ætlum við að taka að okkur?