lock search attention facebook home linkedin twittter

10 maí 2019

Vín að vori

Vín að vori verður haldið þann 29. mai í Ármúla 13.

Það er orðinn órjúfanlegur hluti komu sumars að fá til okkar góða gesti daginn fyrir Uppstigningardag. Líkt og áður ætlum við para saman góð vín og skemmtilegt fólk undir styrkri handleiðslu eins fremsta vín sérfræðings landsins, Steingríms Sigurgeirssonar ráðgjafa hjá Capacent.

Við eigum von á spennandi sendingu á næstu dögum frá einum af rómaðari vínræktarhéruðum Ítalíu sem verður spennandi að bjóða ykkur að kynnast með okkur.

Við biðjum ykkur að skrá ykkur hér og hlökkum svo til að sjá ykkur þann 29. mai.