lock search attention facebook home linkedin twittter

08 okt 2019

Fjár­mála­ráð­stefna Sveit­ar­fé­laga

Fjármálaráðstefna Sveitarfélaga var haldin 3. og 4. október síðastliðinn.

Fimmtudaginn og föstudaginn í síðustu viku, 3. og 4. október stóð okkar fólk vaktina á Fjármálaráðstefnu Sveitarfélaga sem haldin var á Hilton Hótel. Fjöldi manns sótti ráðstefnuna og þótti okkur ánægjulegt að fá að hitta svona marga aðila og kynna fyrir þeim hvað við erum að gera.
Meðal þess sem við lögðum áherslu á er spilið Goal-O-Poly sem hjálpar fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum að forgangsraða verkefnum, með tengingu í heimsmarkmiðin. Þá sýndum við einnig Gagnatorg Capacent sem er gagnvirk upplýsingaveita á ytri vef og aðrar stjórnenda- og fjármálastjórnunarlausnir sem Capacent býður upp á.