lock search attention facebook home linkedin twittter

14 nóv 2018

Umfjöllun í Frétta­blaðinu – jafn­rétt­ismál

Fréttablaðið hafði jafnréttismál til umfjöllunar í blaði þeirra 24. október.

Tilkynningar

Sjá mátti viðtal við ráðgjafa Capacent í Fréttablaðinu, sem kappkosta nú að veita fyrirtækjum ráðgjöf í jafnréttismálum. Annars vegar var um að ræða undirbúning fyrirtækja fyrir jafnlaunavottun en þau Jakobína H. Árnadóttir og Gunnar Haugen hafa leitt þá vinnu og hins vegar jafnréttisvísinn sem Þórey Vilhjálmsdóttir stýrir.

Capacent leggur áherslu á að að gera hlutina ekki flóknari en þeir þurfa að vera og leggja áherslu á ríka samvinnu með stjórnendum þegar farið er í gegnum ferli sem þessi.