lock search attention facebook home linkedin twittter

22 nóv 2018

Síða í vinnslu

Nú standa yfir þó nokkrar breytingar á heimasíðu Capacent. Þetta á við um Capacent á Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi þar sem hvert fyrirtæki hefur sína nálgun og sínar þarfir varðandi útlit og virkni. Því miður hefur þetta tekið lengri tíma og ollið meiri vandræðum en gert var ráð fyrir. Helstu vandræðin eiga við greiningahluta Capacent sem og aðrar tengingar á milli síða og virkni þeirra. Við viljum því biðjast afsökunar á þeim truflunum sem okkar viðskiptavinir og aðrir gestir á síðuna okkar hafa orðið fyrir og verða á næstu dögum. Vinsamlega sendið okkur ábendingar á lisbet.hannesdottir@capacent.is ef þið upplifið að eitthvað virki ekki og þið þurfið frekari upplýsingar.

Tilkynningar

Höfundur