lock search attention facebook home linkedin twittter

20 okt 2017

Viðskipta­greind­ar­hug­bún­aður Capacent á toppnum

Árleg könnun BI Survey á viðskiptagreindarhugbúnaði var birt nú í vikunni. Þetta er ein umfrangsmesta alþjóðlega könnunin sem gerð er meðal notenda á hugbúnaði fyrir viðskiptagreind.

Tilkynningar

Graf sem sýnir niðurstöður könnunarinnar

Birgjar Capacent, Qlik, PowerBI og IBM koma sérstaklega vel út og leiðahvað varðar samkeppnishæfni, virðissköpun og upplifun viðskiptavina.

Niðurstöður könnunarinnar koma okkur hjá Capacent ekki á óvart.