lock search attention facebook home linkedin twittter

20 okt 2017

Viðskipta­greind­ar­hug­bún­aður Capacent á toppnum

Árleg könnun BI Survey á viðskiptagreindarhugbúnaði var birt nú í vikunni. Þetta er ein umfrangsmesta alþjóðlega könnunin sem gerð er meðal notenda á hugbúnaði fyrir viðskiptagreind.

Tilkynningar

Birgjar Capacent, Qlik, PowerBI og IBM koma sérstaklega vel út og leiðahvað varðar samkeppnishæfni, virðissköpun og upplifun viðskiptavina.

Niðurstöður könnunarinnar koma okkur hjá Capacent ekki á óvart.