lock search attention facebook home linkedin twittter

15 des 2016

Opin fjármál Reykja­vík­ur­borgar

Í dag opnar Reykjavíkurborg vefsvæðið Opin fjármál Reykjavíkurborgar en þar er m.a. hægt að skoða útgjöld niður á einstaka birgja sem fagsvið og skrifstofur Reykjavíkurborgar skipta við.

Tilkynningar

Reykjavíkurborg samdi á vordögum við Capacent um kaup og innleiðingu á Qlik hugbúnaði sem notaður er til að samþætta og setja fram upplýsingar um fjármál og rekstur borgarinnar. Hugbúnaðurinn styður einnig við opinbera birtingu upplýsinga.

Samstarf Capacent við Reykjavíkurborg hefur gengið vel og eru opin fjármál Reykjavíkurborgar dæmi um afurð úr þessu verkefni.

Fréttatilkynning frá Reykjavíkurborg
Opin fjármál Reykjavíkurborgar