lock search attention facebook home linkedin twittter

08 sep 2016

Mæla­borð húsnæð­is­mark­aðar – Qlik hugbún­aður frá Capacent

Mælaborð húsnæðismarkaðar er nýtt verkfæri sem sækir upplýsingar um húsnæðismál í ýmsa gagnagrunna og birtir á myndrænan hátt staðreyndir um húsnæðismarkaðinn á Íslandi.

Tilkynningar

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti mælaborðið á málþingi nýverið.

Velferðarráðuneytið stóð fyrir gerð mælaborðsins í samvinnu við Capacent með aðkomu ýmissa stofnana og aðila sem búa yfir upplýsingum og þekkingu á húsnæðismarkaðinum. Capacent er umboðsaðili Qlik á Íslandi.

Sjá nánar á vef Velferðarráðuneytisins.