lock search attention facebook home linkedin twittter

18 feb 2016

Gestir á Frama­dögum vinna styrk­leikamat

Í tilefni Framadaga ákvað Capacent að gefa fjórum heppnum einstaklingum styrkleikamat ásamt tíma hjá ráðgjafa þar sem farið er yfir hvernig nýta megi styrkleika til árangurs.

Tilkynningar

Stefán Jónasson, Harpa Hrönn Frankelsdóttir, Anna Sigríður Hafliðadóttir og Sólveig Ásgeirsdóttir voru dregin út og bjóðum við þau velkomin heimsókn til okkar í Ármúla 13.

Höfundur