lock search attention facebook home linkedin twittter

Eru háar arðgreiðslur of lágar?

31. mar. 2016 kl. 08:30

Greiningardeild Capacent heldur kynningu á tryggingamarkaðnum. Fjallað verður um starfsemi tryggingafélaganna sem felur í sér bæði tryggingarekstur og fjárfestingar. Samanburður verður gerður við útlönd þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós.

Fjallað verður um afkomu og verðmæti skráðu félaganna og þau borin saman. Rætt verður um arðgreiðslur tryggingafélaganna og meðal annars leitast við að varpa ljósi á hvort þær séu of háar, of lágar eða eðlilegar.

Morg­un­verð­ar­fund­urinn verður haldinn í húsa­kynnum Capacent, Ármúla 13. Aðgangur er ókeypis en nauð­syn­legt er að skrá þátt­töku.