lock search attention facebook home linkedin twittter

Er von á vaxta­lækkun?

Meðfylgjandi er skuldabréfayfirlit vikunnar

Er von á vaxtalækkun?  Seðlabankinn hefur spáð vaxandi verðbólgu í yfir eitt ár og hóf núverandi vaxtahækkunarferli í maí á síðasta ári.  Ljóst er að Seðlabankanum hefur gengið vel að halda verðbólgunni í skefjum.  Hins vegar hljóta markaðsaðilar að spyrja sig hvort að ekki sé von á vaxtalækkun?  Vissulega er eftirspurnarþrýstingur til staðar en núverandi vaxtastig virðist vera feiki nóg til að halda verðbólgunni í skefjum í bili að minnsta kosti.

Skoða greiningu →